Ég er að fýla nýja lookið hennar Ciara. Lagið body party er oft spilað í vinnunni minni og mig langar að byrja að dansa alltaf þegar ég heyri það, hef þó ekki gert það ennþá almennilega :) Kærasti hennar rapparinn Future kemur fram í myndbandi sem mér finnst nú óskaplega sætt.
Hún hefur breyst mikið frá því að Goodies kom út og hún verður alltaf betri og betri. Nýjasta lagið I'm out er líka að alveg að hitta í mark.
Hlakkar til að sjá hvað þessi bomba gerir í framtíðinni.
No comments:
Post a Comment